Á spretti

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Á spretti

Kaupa Í körfu

EINS og heiti námskeiðsins bendir til skoðar Sigurjón einnig árangursríka markmiðasetningu, sem hann segir oft ábótavant bæði í rekstri og einkalífi: „Öll viljum við gjarna breyta einhverju, og markmiðasetning er þar tæki til að koma hlutunum í verk. Að festa niður markmiðin, setja þau á blað eða gera þau með einhverju öðru móti sýnileg eykur strax líkurnar á að þau verði að veruleika,“ segir hann MYNDATEXTI Árangur Til að markmið skili árangri þurfa þau m.a. að vera raunhæf. Sá sem einsetur sér að bæta heilsuna með því að hlaupa hvern einasta dag er líklegri til að gefast upp og hætta en sá sem setur sér hófstilltari markmið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar