Anna María Lind Geirsdóttir

Anna María Lind Geirsdóttir

Kaupa Í körfu

Fyrir mörgum árum sagði ég að það væri annaðhvort að eiga sjö börn eða ekkert. Ég hugsaði sem svo að annaðhvort færi ég út í þetta sem fulla vinnu eða bara sleppti því. Úr þessu held ég að það sé ósennilegt að börnin verði sjö," segir Anna María Lind Geirsdóttir myndlistarmaður hlæjandi. Anna María, sem er 42 ára, er barnlaus en segir það þó ekki hafa verið meðvitaða ákvörðun hjá sér heldur hafi málin einfaldlega þróast svona

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar