Lífrænir safar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lífrænir safar

Kaupa Í körfu

Lífrænir safar Yggdrasill hefur aukið úrvalið af lífrænum, hreinum ávaxtasöfum. Fyrir er úrval af grænmetis- og ávaxtasöfum í 0,7 l flöskum en nú bætist við úrvalið í litlum 0,33 l flöskum. Safarnir eru hreinn appelsínusafi úr nýpressuðum appelsínum, ferskjusafi og hrein safablanda sem inniheldur blandaða ávexti og gulrótarsafa. Allt innihald safanna er unnið úr lífrænt ræktuðum ávöxtum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar