Kvöldstund á Alþingi - RÚV frumvarpið rætt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kvöldstund á Alþingi - RÚV frumvarpið rætt

Kaupa Í körfu

RÓLEGT var yfir störfum Alþingis í gærkvöldi þegar umræður um breytt rekstrarform Ríkisútvarpsins höfðu samtals náð hundrað klukkutímum. Til samanburðar náðu umræður um Kárahnjúka 39 klukkustundum og umræður um aðgang að EES-svæðinu rúmlega hundrað. Ekki er útlit fyrir að endasprettinum hafi verið náð því í gærkvöldi voru enn níu manns á mælendaskrá og sagði Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, t.a.m. að hans síðari ræða yrði ítarlegri en sú fyrri - þá talaði hann í tæpar tvær klukkustundir. | 10

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar