Íslensk listasaga

Íslensk listasaga

Kaupa Í körfu

ÍSLENSK listasaga í fimm bindum verður gefin út haustið 2009 í samstarfi Listasafns Íslands og Eddu útgáfu hf. Áætlað er að kostnaður við verkið verði um 60 - 70 milljónir króna og skiptist hann jafnt milli safnsins og útgáfunnar. Bindin fimm koma öll út samtímis. MYNDATEXTI: Listasöguritarar - Ólafur Kvaran ritstjóri listasögunnar situr innst fyrir miðju. Réttsælis á eftir honum eru Ásdís Ólafsdóttir, Kristín Guðnadóttir, Æsa Sigurjónsdóttir, Jón Proppé, Laufey Helgadóttir, Halldór Björn Runólfsson, Gunnar J. Árnason, Eiríkur Þorláksson, Harpa Þórsdóttir, Hanna Guðmundsdóttir, Dagný Heiðdal, Eva Heisler og Júlíana Gottskálsdóttir. Á myndina vantar Gunnar Kvaran.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar