Margradda kliður að vestan

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Margradda kliður að vestan

Kaupa Í körfu

ÞREMENNINGARNIR Daniel Birnbaum, Gunnar B. Kvaran og Hans Ulrich Obrist ráðast ekki á garðinn þar sem hann er lægstur þegar þeir takast á hendur leiðangur í leit að bandarískri list þriðja árþúsundsins, til lands sem samanstendur af fimmtíu ríkjum og telur 300 milljónir íbúa. Árangurinn getur nú að líta í Hafnarhúsi, farsýningu 44 listamanna sem breytist milli stöðva MYNDATEXTI Vel heppnað "Uncertain States of America er metnaðarfullt verkefni og hér hefur nokkuð verið á sig lagt til að gefa breiða mynd af nýrri kynslóð," segir Ragna Sigurðardóttir um sýninguna í Listasafni Reykjavíkur. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar