Wilson Muuga strandið

Wilson Muuga strandið

Kaupa Í körfu

FARIÐ var út í skipið Wilson Muuga, á vegum Umhverfisstofnunar í gær, til að dæla sjó úr lestum skipsins og athuga hvort meiri olía kæmi úr tönkum þess við það að pláss myndist í lestinni. Aðgerðir töfðust hins vegar þegar þyrla Landhelgisgæslunnar, sem var að flytja mannskap út í skipið, þurfti að hverfa af vettvangi vegna slysaútkalls. Hún var síðan afturkölluð og kom þá til baka og hélt verkefninu áfram við skipið. MYNDATEXTI: Fjórar vikur eru frá strandi Muuga.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar