Úlfar Ingi Haraldsson og Sveinn Lúðvík Björnsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Úlfar Ingi Haraldsson og Sveinn Lúðvík Björnsson

Kaupa Í körfu

TÓNLISTARHÁTÍÐIN Myrkir músíkdagar hefst í dag með tvennum tónleikum til heiðurs Sveinbirni Sveinbjörnssyni, en í ár eru 160 ár liðin frá fæðingu tónskáldsins. Á efnisskránni eru eingöngu verk eftir Sveinbjörn; þrjú einleiksverk fyrir píanó, sónata fyrir fiðlu og píanó, fjögur lýrísk verk fyrir fiðlu og píanó og tvö tríó fyrir fiðlu, selló og píanó. MYNDATEXTI Tónskáld Úlfar Ingi Haraldsson og Sveinn Lúðvík Björnsson á æfingu hjá Kammersveit Reykjavíkur í húsakynnum SÁÁ í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar