Innlit hjá Ólöfu Breiðfjörð og Gunnari Guðbjörnssyni

Innlit hjá Ólöfu Breiðfjörð og Gunnari Guðbjörnssyni

Kaupa Í körfu

Það er eins og þær svífi um loftið, nóturnar á heimili Ólafar Breiðfjörð og Gunnars Guðbjörnssonar óperusöngvara. Unnur H. Jóhannsdóttir komst að því að allir á heimilinu kunna að syngja eða spila eftir þeim og húsfreyjan að sauma líka. MYNDATEXTI Tjaldið saumaði Ólöf saman úr 350 bútum. Takið einnig eftir litla brassspjaldinu "no singing"!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar