Samkomuhúsið á Akureyri

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Samkomuhúsið á Akureyri

Kaupa Í körfu

Samkomuhúsið á Akureyri, húsið virðulega undir brekkunni, var byggt árið 1906 og fyrsta leikritið var frumsýnt þar fyrir nákvæmlega 100 árum – 20. janúar 1907. Það var Ævintýri á gönguför eftir Hostrup en í kvöld verður tímamótunum fagnað með því að leikritið Svartur köttur eftir Martin McDonagh verður frumsýnt í húsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar