Kjötvinnslan

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Kjötvinnslan

Kaupa Í körfu

Það reka eflaust margir upp stór augu sem verða á vegi "kúrekagöngunnar", en svo er gangan nefnd þegar um 100 nautgripir eru reknir frá Árbót að Sandi á vorin og aftur til baka á haustin. "Þetta er óvenjustór rekstur, enda ekki margir bæir sem eiga svona marga gripi og reka þá svona langa leið," segir Hákon. Það voru hins vegar engir nautgripir með í för þegar hann flutti ásamt Snæfríði með búslóðina í Árbót árið 1974, en þau leigðu jörðina fyrstu árin. "Þegar við tókum þá ákvörðun að flytja hingað höfðum við þegar kortlagt hvernig við gætum stækkað búið og hvaða möguleikar væru fyrir hendi." MYNDATEXTI: Virðiskeðjan - Bræðurnir Örn Logi og Gunnar Óli reka kjötvinnsluna Viðbót á Húsavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar