Evrópumót í badminton

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Evrópumót í badminton

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA landsliðið í badminton hóf þátttöku sína í Evrópukeppni B-þjóða með glæsibrag í gær þegar liðið lagði Króata, 4:1, í fyrsta leik mótsins sem haldið er í Laugardalshöll. Þetta er stærsta alþjóðlega badmintonmótið sem haldið er hér á landi en 15 þjóðir auk Íslendinga berjast um þrjú efstu sætin sem tryggja þátttökurétt í Evrópukeppni A-þjóða. Íslendingar mæta Ítölum í dag og etja kappi við Portúgala á föstudaginn MYNDATEXTI Einbeitt Tinna Helgadóttir og Helgi Jóhannesson eru einbeitt á svip í tvenndarleiknum þar sem þau unnu öruggan sigur á króatísku mótherjum sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar