Kaffiboð Grettisgötu 64 - Einar Guðjónsson

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kaffiboð Grettisgötu 64 - Einar Guðjónsson

Kaupa Í körfu

Að búa til expresso-kaffi, eða espresso eins og Ítalirnir segja, er nánast vísindalegt og þarlendis er sérstök stofnun, sem skilgreinir hvernig kaffið á að vera úr garði gert, svo það geti talist ekta. ....Verslunin Kaffiboð á horni Grettisgötu og Barónsstígs sérhæfir sig í sölu kaffivéla, kaffis og ýmissa rafmagnstækja til eldhússins. Eigandinn, Einar Guðjónsson, segir að kaffidrykkja sé ekki bara nautn heldur ástríða eða hugsjón að vissu marki. MYNDATEXTI: Ástríða Einar Guðjónsson segir að kaffidrykkja sé nánast eins og hugsjón.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar