Ljóðstafur Jóns úr vör afhentur í salnum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ljóðstafur Jóns úr vör afhentur í salnum

Kaupa Í körfu

GUÐRÚN Hannesdóttir er handhafi Ljóðstafs Jóns úr Vör 2007 fyrir ljóð sitt "Offors". Þótti "Offors" standa upp úr þeim tæpu fjögurhundruð ljóðum sem skáld af öllu landinu sendu inn í ljóðasamkeppnina sem haldin er árlega á vegum Lista- og menningarráðs Kópavogs. MYNDATEXTI: Verðlaunahafar - Eiríkur Örn Norðdal, Hjörtur Marteinsson og Guðrún Hannesdóttir, handhafi Ljóðstafs Jóns ur Vör fyrir ljóðið "Offors".

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar