Margmenning í Borgarbyggð

Morgunblaðið/Guðrún Vala

Margmenning í Borgarbyggð

Kaupa Í körfu

Í dag kl. 18 verður haldinn stofnfundur Margmenningar, félags áhugafólks um fjölmenningu í Borgarbyggð, í Safnahúsi Borgarfjarðar. Þær stöllur Guðrún Vala Elísdóttir, mannfræðingur og náms- og starfsráðgjafi hjá Símenntunarmiðstöð Vesturlands og Ása Harðardóttir, landfræðingur og forstöðumaður Safnahúss Borgarfjarðar, eru driffjaðrirnar í stofnun félagsins. MYNDATEXTI: Ása S. Harðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar