Snjóflóð í Hlíðarfjalli

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Snjóflóð í Hlíðarfjalli

Kaupa Í körfu

Vélsleðamaður sem lenti í snjóflóði norðan skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli er þungt haldinn. Skapti Hallgrímsson fylgdist með björgunaraðgerðum og ræddi við ferðafélaga mannsins. MYNDATEXTI: Fumlaust - TF-LÍF, þyrla Landhelgisgæslunnar, lenti töluvert neðan svæðisins þar sem snjóflóðið féll og björgunarmenn komu manninum þangað. Þyrlan flaug svo með hann á FSA

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar