Antikhúsið

Antikhúsið

Kaupa Í körfu

Á 15. öld hófst á Ítalíu þróttmikið tímabil í sögu handverks, tónlistar, myndlistar og arkitektúrs. Sumir af frægustu listamönnum heims settu svip sinn á byggingar og útirými ítölsku borgríkjanna og smám saman breiddist þessi nýja listastefna um alla álfuna. Kristján Guðlaugsson ræddi við Fjólu Magnúsdóttir um þessa listastefnu. MYNDATEXTI: Þjóðlegt Eins og á Ítalíu voru sóttar fyrirmyndir í klassískan tím eða víkingaaldar í Danmörku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar