Antikhúsið

Antikhúsið

Kaupa Í körfu

Á árunum 1500-1600 setti Renessens-tímabilið svip sinn á Kaupmannahöfn. Einmitt í ár er tímabilsins minnst á mismundandi stöðum í borginni. "Renessans þýðir einfaldlega endurfæðing. Menn byrjuðu að hugsa frjálsar", segir Fjóla Magnúsdóttir í Antikhúsinu, þar sem margt er til sölu frá þessum tíma. Birtist á forsíðu Fasteignablaðs með tilvísun á bls. .40.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar