Íslenska landsliðið í badminton

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenska landsliðið í badminton

Kaupa Í körfu

GRÍÐARLEGUR fögnuður braust út í Laugardalshöllinni á sunnudaginn þegar keppendur jafnt sem áhorfendur stukku á fætur til að fagna 3:2 sigri á Írum í úrslitaleik Evrópumóts B-þjóða í badminton. Það var engin furða á slíkum fagnaðarlátum því fyrirfram töldu fæstir að Ísland kæmist uppúr riðli sínum, hvað þá í úrslit. MYNDATEXTI: Fögnuður Gleði íslenska landsliðsins í badminton var fölskvalaus er það hafði tryggt Íslandi gull á Evrópumóti B-þjóða í Laugardalshöll á sunnudaginn. Frá vinstri Helgi Jóhannesson, Katrín Atladóttir, Tinna Helgadóttir, Magnús Ingi Helgason, Ragna Ingólfsdóttir og Atli Jóhannesson. Þess má geta að Helgi og Atli eru bræður og Tinna og Magnús Helgi systkin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar