Frjálsíþrótta mót í Laugardalshöll

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Frjálsíþrótta mót í Laugardalshöll

Kaupa Í körfu

STÓRMÓT ÍR, sem jafnframt var 100 ára afmælismót félagsins, var fjölsótt en það fór fram í Laugardalshöllinni um helgina. 535 keppendur voru skráðir til leiks og komu þeir alls staðar af landinu frá 22 félögum auk keppenda frá Færeyjum sem voru að keppa í fyrsta skipti á innanhúsmóti á Íslandi. Mótshaldararnir áttu 163 keppendur á mótinu sem er metþátttaka í sögu félagsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar