Hallandsnes

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Hallandsnes

Kaupa Í körfu

VÆNLEGASTA lega jarðganga í gegnum Vaðlaheiði gerir ráð fyrir 7,4 km löngum göngum. Munni ganganna Eyjafjarðarmegin verður í um 60 metra hæð yfir sjávarmáli hjá þjóðvegi 1 við Halllandsnes og í Fnjóskadal verður munninn í um 160 metra hæð yfir sjávarmáli hjá Skógum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í ítarlegri skýrslu Ágústs Guðmundssonar, jarðfræðings hjá Jarðfræðistofunni ehf., sem hann hefur unnið fyrir Greiða leið ehf. MYNDATEXTI Göng Séð til Akureyrar frá Halllandsnesi, sem er beint á móti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar