Skólafatnaður Gimli

Svanhildur Eiríksdóttir

Skólafatnaður Gimli

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | "Mér finnst ekkert vera nema jákvætt við skólafötin. Það jákvæðasta er frelsi fyrir persónuleikann. Börnin verða persónuleiki en ekki fatnaður," sagði Jóhannes Kristbjörnsson, faðir Ásdísar Hjálmrósar, stúlku á þriðja ári og nemanda í leikskólanum Gimli, en þar var skólafatnaður tekinn í notkun í vikunni. Karen Valdimarsdóttir leikskólastjóri sagði það jákvæði og samvinnu foreldra að þakka hversu vel hefði tekist til við að koma skólafatnaði í framkvæmd en hún sagði það lið í að gera góðan skóla betri MYNDATEXTI Allir í sama liði Foreldrar barna á Gimli eru ánægðir með nýju skólafötin. Jóhannes Kristbjörnsson, Helga Rósa Atladóttir og Karl Þórhallsson ásamt börnum sínum og félögum þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar