Íshokkí

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íshokkí

Kaupa Í körfu

Íshokkí hefur á síðustu árum fengið byr undir báða vængi með tilkomu yfirbyggðra skautasvella en afbrigði af leiknum hefur sennilega verið stundað hér á landi allt frá landnámi ef marka má frásagnir í Íslendingasögunum. Á skautasvellinu í Egilshöll renna fjölmargir víkingar og tvær valkyrjur í 5. flokki í skautafélaginu Birninum sér á skautum með kylfur í hendi og rekja á undan sér gúmmípökk. MYNDATEXTI Í íshokkíi þurfa leikmenn að sameina hraða, snerpu og tækni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar