Greenpeace með blaðamannafund

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Greenpeace með blaðamannafund

Kaupa Í körfu

BIRGÐIR af hvalkjöti hafa safnast upp í Japan á sl. árum og því lítil sem engin von fyrir Íslendinga að koma afurðum sínum á markað þar í landi. Sjálfir hafa Japanar gripið til þess ráðs að selja hvalkjöt ódýrt annars vegar í skólamáltíðir í mötuneytum og hins vegar í hundamat til þess að vinna á hvalkjötsfjallinu. Þetta kom fram á blaðamannafundi sem Grænfriðungar (Greenpeace) efndu til í Reykjavík í gær. MYNDATEXTI: Hvalkjötsbirgðir - Frode Pleym, talsmaður Grænfriðunga, kynnti tölur um hvalkjötsbirgðir Japana á sl. árum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar