Bjarni Haukur - Pabbinn

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarni Haukur - Pabbinn

Kaupa Í körfu

Föðurhlutverkið hefur ekki þótt eftirsóttur efniviður í leikverk hingað til en nú hefur Bjarni Haukur Þórsson, sem er líklega best þekktur fyrir Hellisbúann, sett upp leikritið Pabbann sem verður frumsýnt í Iðnó á morgun. "Ég er búinn að vera í þessum leikhúsbransa í mörg ár og man ekki eftir neinu verki sem tekur á þennan hátt á föðurhlutverkinu svo það verður mjög fróðlegt að sjá hvernig þetta fer í fólk," segir Bjarni Haukur, höfundur verksins og eini leikari. MYNDATEXTI: Pabbinn- Að brjóta saman þvottinn er eitt af hlutverkum feðra nútímans sem Bjarni Haukur fjallar um í verki sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar