Myrkir músíkdagar
Kaupa Í körfu
FLAGGSKIP frónskrar framúrstefnu meðal tónlistarhátíða hófst í ár með afturhvarfi til fortíðar í tilefni 160 ára afmælis Sveinbjörns Sveinbjörnssonar (1847–1927) er fæddist á sama ári og stílræn fyrirmynd hans, Mendelssohn, lézt. Enda nánast fyrirsjáanleg um fyrsta tónskólamenntaða Íslendinginn, þar eð námsdvalarstaðir hans, Leipzig og Kaupmannahöfn, voru á þeim tíma undir ægishjálmi Mendelssohns og nemanda hans Gades. MYNDATEXTI: Myrkir músíkdagar - Upphafstónleikarnir voru í Laugarborg í Eyjafjarðarsveit á laugardaginn en voru svo endurteknir í Salnum. Flytjendur voru Nína Margrét Gímsdóttir, Auður Hafsteinsdóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson og Sigurgeir Agnarsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir