Fundur eldri borgara vegna framboðs til Alþingis

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Fundur eldri borgara vegna framboðs til Alþingis

Kaupa Í körfu

TVÆR fylkingar öryrkja og aldraðra hafa lýst því yfir að þær hyggist bjóða fram í alþingiskosningum í vor. Arndís H. Björnsdóttir, formaður Baráttusamtaka eldri borgara og öryrkja, segir "óheppilegt" að framboðin skuli vera tvö. Arnþór Helgason, sem er í undirbúningsnefnd að framboði áhugafólks um málefni aldraðra og öryrkja, segir "varasamt" að stofna til tveggja framboða. Bæði telja þau grundvöll til samstarfs sé litið til baráttumála þeirra. MYNDATEXTI: Arndís H. Björnsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar