Eir kemur til landsins

Eir kemur til landsins

Kaupa Í körfu

FJÓRÐA þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær og gekk flugið vel. Töluverðar tafir urðu á afhendingu þyrlunnar en þess var á sínum tíma vænst að hún kæmi til landsins í byrjun nóvember sl. Þyrlan er af gerðinni Dauphin og er svipuð og TF-SIF. Benóný Ásgrímsson, yfirflugstjóri, flaug þyrlunni frá London og kvaðst hann afar ánægður með gripinn. Hinni leiguþyrlu Gæslunnar, LN-OBX sem jafnan er kölluð Steinríkur, var flogið til Hornafjarðar til móts við nýju þyrluna. Þórarinn I. Ingason, flugmaður er t.h.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar