Eir kemur til landsins
Kaupa Í körfu
FJÓRÐA þyrla Landhelgisgæslunnar kom til landsins í gær og gekk flugið vel. Töluverðar tafir urðu á afhendingu þyrlunnar en þess var á sínum tíma vænst að hún kæmi til landsins í byrjun nóvember sl. Þyrlan er af gerðinni Dauphin og er svipuð og TF-SIF. Benóný Ásgrímsson, yfirflugstjóri, flaug þyrlunni frá London og kvaðst hann afar ánægður með gripinn. Hinni leiguþyrlu Gæslunnar, LN-OBX sem jafnan er kölluð Steinríkur, var flogið til Hornafjarðar til móts við nýju þyrluna. Þórarinn I. Ingason, flugmaður er t.h.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir