Unnur María og Sigrún í Þjóðarbókhlöðunni

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Unnur María og Sigrún í Þjóðarbókhlöðunni

Kaupa Í körfu

MUNNLEGAR heimildir eru sagnfræðingum sérstaklega mikilvægar þegar þeir vilja rannsaka sögu út frá sjónarhorni "venjulegs fólks" því venjulega fólkið skrifar sjaldan ævisögur og þær skriflegu heimildir sem það lætur eftir sig eru yfirleitt fremur takmarkaðar. Miðstöð munnlegrar sögu, sem opnuð verður kl. 15:00 á föstudag í Landsbókasafninu, er ætlað að safna upptökum með frásögnum fólks alls staðar af á landinu og stuðla að varðveislu og skráningu þeirra munnlegu heimilda sem þegar eru á söfnum. MYNDATEXTI: Hlusta - Unnur María Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og starfsmaður Miðstöðvar um munnlega sögu, og Sigrún Sigurðardóttir verkefnisstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar