Fundur um viðbragðsáætlun vegna Kárahnjúkastíflu

Steinunn Ásmundsdóttir

Fundur um viðbragðsáætlun vegna Kárahnjúkastíflu

Kaupa Í körfu

Í RÝMINGARÁÆTLUN, sem unnin hefur verið vegna hugsanlegs stíflurofs Hálslóns Kárahnjúkavirkjunar, er gert ráð fyrir að m.v. 150 þúsund rúmmetra flóð myndi vatnið ná efstu bæjum á skilgreindu áhættusvæði á minnst tveimur klukkustundum, sem gefur um 90 mínútna langan viðbragðstíma. Staða viðbragðs- og rýmingaráætlunar var efni opins borgarafundar, sem haldinn var í Brúarási í Jökulsárhlíð í gærkvöldi, og sóttu um 100 manns fundinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar