Sauðfjárbændur

Sverrir Vilhelmsson

Sauðfjárbændur

Kaupa Í körfu

ÚTFLUTNINGSSKYLDA á lambakjöti verður felld niður frá og með framleiðsluárinu 2009 og framlög ríkisins til sauðfjárræktar hækkuð um 300 milljónir á næsta ári samkvæmt nýjum samningi ríkisins og bænda um starfsskilyrði sauðfjárræktar sem undirritaður var í gær. Samningurinn gildir frá 1. janúar 2008 til 31. desember 2013. Hann var undirritaður með fyrirvara um samþykki Alþingis. MYNDATEXTI: Undirritun - Fulltrúar bænda og ríkisins undirrituðu samninginn í Þjóðmenningarhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar