Samtök landeigenda

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Samtök landeigenda

Kaupa Í körfu

LANDSSAMTÖK landeigenda á Íslandi (LLÍ) voru stofnuð á fjölsóttum fundi í Sunnusal Hótels Sögu í gær. Aðstandendur fundarins telja að hátt í 300 stofnfélagar hafi skráð sig í samtökin, en í þeim hópi eru einstaklingar, sveitarfélög og lögaðilar. Fólk kom víða að, m.a. flutti stór rúta Skagfirðinga og Húnvetninga suður. Þá fjölmenntu Þingeyingar til fundarins og flest héruð áttu þarna fulltrúa. MYNDATEXTI: Stofnfundur - Fjöldi fólks hvaðanæva af landinu kom á fundinn og á þriðja hundrað stofnfélaga skráði sig í Landssamtök landeigenda á Íslandi. Samtökin ætla m.a. að berjast fyrir breytingum á þjóðlendulögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar