Hæstiréttur - Sakborningar sýknaðir í Baugsmáli
Kaupa Í körfu
HÆSTIRÉTTUR Íslands sýknaði í gær fjóra sakborninga í Baugsmálinu svonefnda af öllum sex ákæruliðum sem stóðu eftir af upphaflegri ákæru í málinu. Ekki allar forsendur héraðsdóms staðist ÞAÐ er alltaf gott að málum skuli ljúka og nú er þessum hluta málsins lokið," sagði Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari, á leið út úr réttarsal í Hæstarétti í gær. Þá sagði hann það aldrei áfall fyrir ákæruvaldið þegar dómur félli; ákæruvaldið sinnti einfaldlega lögboðnum verkefnum. MYNDATEXTI: Sigurður Tómas Magnússon
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir