Saga brúa á Íslandi í 1100 ár

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Saga brúa á Íslandi í 1100 ár

Kaupa Í körfu

"Í ALÞJÓÐLEGU samhengi eru brýr meðal hinna elstu og eftirtektarverðustu mannvirkja með rætur aftur til fornra hefða og menningararfleifðar. Margar þessara brúa sem mæla aldur sinn í öldum og jafnvel árþúsundum eru hrein meistarastykki listfræðilega séð," segir m.a. í formála ritnefndar nýrrar bókar, Brýr að baki - Brýr á Íslandi í 1100 ár, en í gærdag var Sturlu Böðvarssyni samgönguráðherra afhent fyrsta eintakið. Bókin er gefin út af Verkfræðingafélagi Íslands og Steinar Friðgeirsson, formaður félagsins, afhenti bókina. MYNDATEXTI: Afhending - Sveinn Þórðarson höfundur bókarinnar, Einar Hafliðason formaður ritnefndar, Steinar Friðgeirsson formaður VFÍ, Sturla Böðvarsson samgönguráðherra og Ragnhildur Hjaltadóttir ráðuneytisstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar