Ísland - Tékkland 34:32

Ísland - Tékkland 34:32

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í handknattleik komið á áfangastað í Magdeburg. "Menn eru mjög ánægðir að vera komnir á leiðarenda eftir langan og strangan dag jafnframt sem þeir eru fullir eftirvæntingar yfir því að takast á við þá leiki sem framundan eru á heimsmeistaramótinu hér í Magdeburg," sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands og fararstjóri íslenska landsliðsins í handknattleik þegar landsliðið kom til Magdeburg í Þýskalandi í gærkvöld eftir stranga ferð heiman frá Íslandi. MYNDATEXTI: Mættir Ólafur Stefánsson og félagar hans í íslenska landsliðinu í handknattleik komu til Magdeburg í Þýskalandi gær eftir langt og strangt ferðalag. Á morgun leikur liðið sinn fyrsta leik á HM gegn Áströlum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar