Sunnlendingur ársins

Sigurður Jónsson

Sunnlendingur ársins

Kaupa Í körfu

Selfoss | Hannes Kristmundsson var í vikunni útnefndur Sunnlendingur ársins af lesendum Sunnlenska fréttablaðsins og netsíðunnar Suðurland.is. Hannes gekkst fyrir því ásamt konu sinni, Sigurbjörgu Gísladóttur, að reistir voru 52 krossar við Kögunarhól í Ölfusi til að minnast þeirra sem farist hafa í umferðarslysum á Suðurlandsvegi frá árinu 1972. MYNDATEXTI: Heiðrun Sigurbjörg Gísladóttir og Hannes Kristmundsson ásamt Bjarna Harðarsyni sem afhenti Hannesi viðurkenningu sem Sunnlendingur ársins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar