Gróðurhús

Sigurður Sigmundsson

Gróðurhús

Kaupa Í körfu

Nú er tími þorrablótanna víðsvegar um landið jafnt í sveitum og við sjó og er það vel að þessi siður sé í heiðri hafður. Að landsmenn gæði sér á súrum mat sem var ein aðalfæða þjóðarinnar um margar aldir. Veit ég vel að ekki eru allir sem bragða hann, a.m.k. ekki í miklum mæli. Eigi að síður er þetta rammíslenskur siður sem vonandi helst á komandi tímum. Að neyta hákarls og að bergja á brennivíni hverfur áreiðanlega ekki hjá þjóðinni. MYNDATEXTI: Tómataræktun - Upplýst gróðurhús á Hverabakka II, en nú eru ræktaðir tómatar allt árið á nokkrum garðyrkjustöðvum á Flúðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar