Sorgarhópur

Sverrir Vilhelmsson

Sorgarhópur

Kaupa Í körfu

Tilgangurinn er fyrst og fremst sá að hjálpa ungu fólki við að vinna úr tilfinningum sínum og sorg og brjótast út úr einsemd með því að leiða unga einstaklinga í svipaðri stöðu saman og eignast félagsskap hvert við annað. Unglingar í sorg upplifa það nefnilega oftar en fullorðnir að ekki sé tekið mark á aðstæðum þeirra og sorg. Þess vegna finnst okkur mikilvægt að skapa vettvang þar sem ungt fólk í sorg getur komið saman og rætt um lífsgildi sín og hugmyndir og fengið fræðslu í leiðinni," segir Ármann Hákon Gunnarsson, æskulýðsfulltrúi í Vídalínskirkju, sem nú er að hleypa af stokkunum sorgarvinnuhópi ungs fólks. MYNDATEXTI: Sorgarvinnuhópur - Andri Bjarnason, Ármann Hákon Gunnarsson og Sigríður Tryggvadóttir eru meðal fleira fólks að undirbúa samveru og fræðslu fyrir ungt fólk sem er í sorg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar