Þórarinn Gíslason

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Þórarinn Gíslason

Kaupa Í körfu

Þótt loftmengun á höfuðborgarsvæðinu sé hlutfallslega mun minni en í evrópskum borgum mælist hún engu að síður svipuð við helstu stofnæðar gatnakerfisins hér. Þetta má lesa út úr nýlegri rannsókn íslenskra vísindamanna sem sýnir m.a. magn niturdíoxíðmengunar, NO2, mælt fyrir utan hátt í hundrað heimili á höfuðborgarsvæðinu. Mælist magnið mismunandi eftir fjarlægðinni til næstu stofnbrautar og er mest næst þeim. MYNDATEXTI: Þórarinn Gíslason lungnalæknir og prófessor rannsakar nú samband mengunar og innlagna á sjúkrahús.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar