Reykjavíkurhöfn og Daníelsslippur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Reykjavíkurhöfn og Daníelsslippur

Kaupa Í körfu

Einn af valkostunum sem við erum að skoða er að olíutankarnir verði áfram í Örfirisey, en það hefði áhrif á landnýtingu bæði í núverandi Örfirisey og á hugsanlegri landfyllingu við eyna," sagði Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri á höfuðborgarsvæðinu, en hann er formaður starfshóps sem falið var að gera áhættumat vegna olíubirgðastöðvarinnar í Örfirirsey og kostnaðar við hugsanlegan flutning stöðvarinnar. MYNDATEXTI: Áhættumat - Starfshópur á vegum borgarinnar er nú að meta áhættu af olíubirgðastöðinni í Örfirisey. Hópurinn skilar skýrslu eftir tvo mánuði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar