Hamborgari, franskar kartöflur og gos

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hamborgari, franskar kartöflur og gos

Kaupa Í körfu

Breyttar skammtastærðir matvæla MYNDATEXTI: Stærri Stórir skammtar á Íslandi eru langtum minni en þeir stærstu í Bandaríkjunum en engu að síður er mikilvægt að hafa augun opin fyrir þeim mikla mun sem getur verið á hitaeiningamagni í einni máltíð eftir því hversu stórir skammtar eru valdir. Jafnvel þótt hamborgarinn sé sá sami getur orkuinnihald máltíðarinnar verið mjög mismunandi, allt eftir því hversu mikið er af frönskum og gosi. Frá minnsta skammti í þann stærsta fer hitaeiningamagnið úr 865 í 1200 kcal, en minnsti skammtur af frönskum sem við fundum var 80 g og sá stærsti 150 g og gosglasið frá 3 dl upp í 6 dl.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar