Fallhlífarstökk

Halldór Kolbeins

Fallhlífarstökk

Kaupa Í körfu

FLAKKFERÐIR héldu fallhlífarstökksnámskeið fyrir stuttu og var farið með þátttakendur austur á Hellu þar sem þeir fengu að spreyta sig á nýfenginni kunnáttu. Þeirra á meðal voru þeir Þráinn Gíslason, Kristinn Leifsson og Hlynur Hauksson, sem sjást á meðfylgjandi myndum í fallhlífarstökksgallanum, á leið upp í flugvélina til að stökkva í fyrsta sinn. MYNDATEXTI: HLYNUR tekur síðustu æfinguna áður en lagt er af stað og Þráinn og Arnór fylgjast með. Fallhlífarstökk á vegum Flakkferða á Hellu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar