Friðrik V flytur

Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson

Friðrik V flytur

Kaupa Í körfu

VEITINGASTAÐURINN Friðrik V verður í sumar fluttur úr Strandgötunni, í eina húsið sem enn á eftir að gera upp í Kaupfélagsgilinu, sem svo var nefnt. Þar ætla eigendur staðarins einnig að reka verslun með matvæli úr héraðinu. MYNDATEXTI Veitingastaður og verslun Líf verður í húsinu fyrir aftan þremenningana á ný í sumar eftir langt hlé. Hjónin Friðrik V. Karlsson og Arnrún Magnúsdóttir ásamt Halldóri Jóhannssyni, framkvæmdastjóra KEA, í Gilinu í gær. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar