Kosningavaka Samfylkingarinnar

Brynjar Gauti

Kosningavaka Samfylkingarinnar

Kaupa Í körfu

Eftir "nokkra dapra daga" í desember horfir Guðrún Ögmundsdóttir björtum augum til lífs eftir pólitík. H ún ræðir æsku- og hippaár, ættleiðingar og barnalán, sigra og ósigra á stjórnmálaferli sem nú er að ljúka. Guðrún hefur áhyggjur af stöðu Samfylkingarinnar og telur að brugðist hafi að sýna breidd þingflokksins: "Þótt við séum með góðan foringja skiptir liðsheildin öllu máli." MYNDATEXTI: Kosningar 2002 - Guðrún fagnar á kosningavöku Samfylkingar. (Alþingiskosningar Kosningavaka hjá Samfylkingu)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar