Rannsóknarsjóður

Sverrir Vilhelmsson

Rannsóknarsjóður

Kaupa Í körfu

FIMM verkefni sem hlutu styrk úr Rannsóknarsjóði voru kynnt við athöfn í Þjóðmenningarhúsi í gær. Var þar m.a. um að ræða verkefni við kortlagningu vindafars á Íslandi, verkefni um Ísland og ímyndir norðursins, rannsókn á joðhag kvenna, svifþörungum í Breiðafirði og verkefni um mannlegar vitverur í félagslegu leikjaumhverfi. Alls bárust 378 umsóknir en þar af hlutu 190 styrki. MYNDATEXTI: Verkefni kynnt í Þjóðmenningarhúsi - Frá vinstri: Guðrún Nordal stjórnarformaður Rannsóknasjóðs, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Hannes Högni Vilhjálmsson, Kristinn Þórisson, Haraldur Ólafsson, Erla Björk Örnólfsdóttir, Sumarliði Ísleifsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar