Árnasafn

Þorkell Þorkelsson

Árnasafn

Kaupa Í körfu

Nokkur umræða hefur skapast um bók brasilísku fræðikonunnar Patriciu Pires Boulhosa um Gamla sáttmála en í henni heldur hún því fram að texti Gamla sáttmála sé alls ekki frá 13. öld, heldur eigi hann sér rætur í pólitísku umróti 15. aldar og sem liður í sjálfstæðisbaráttu Íslendinga. Þessari kenningu var mótmælt hér í Lesbók fyrir stuttu og nú svarar höfundur hennar. MYNDATEXTI Gamli sáttmáli "Það að sáttmálarnir koma ekki fyrir í handritum frá 14. öld skiptir máli, því handrit frá þeim tíma eru það mörg að við getum ekki gert ráð fyrir glötun eða lélegri varðveislu sem marktækri skýringu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar