Brynhildur G. Flóvenz

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Brynhildur G. Flóvenz

Kaupa Í körfu

Brynhildur G. Flóvenz fæddist í Reykjavík 1954. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum við Hamrahlíð 1983, kandidatsprófi frá lagadeild Háskóla Íslands 1989 og stundaði að því loknu nám sem gestastúdent við Kaupmannahafnarháskóla. Brynhildur starfaði m.a. á Skrifstofu jafnréttismála áður en hún hóf störf við Háskóla Íslands þar sem hún hefur kennt frá árinu 1999. Þá hefur hún verið stjórnarformaður Mannréttindaskrifstofu Íslands frá 2004.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar