Leikskólinn Hamraborg

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Leikskólinn Hamraborg

Kaupa Í körfu

Vísindamenn vopnaðir vasaljósum, speglafilmum, krukkum og kristöllum gera reglulega nýjar uppgötvanir á tilverunni. Jóhanna Ingvarsdóttir fór í vísindastund með fjörugum krökkum í leikskólanum Hamraborg í Reykjavík. MYNDATEXTI: Vísindastund - Byrjað er á því að setjast í hring svo hægt sé að kynna fyrir börnunum viðfangsefni dagsins áður en þeim er hleypt lausum í uppgötvanir og tilraunir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar