I8 - sýning

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

I8 - sýning

Kaupa Í körfu

BJÖRK Viggósdóttir (1982) útskrifaðist með láði ef svo má segja frá Listaháskóla Íslands síðastliðið vor, 2006. Þar vakti lokaverkefni hennar athygli fyrir frumlega myndhugsun og áhugaverða tilraun með þanþol málverksins, hún sýndi nokkra dirfsku með því að setja fram opið og órætt verk sem treysti á áhorfandann. Nýlega var Björk síðan valin til að gera myndbandsverk fyrir Þjóðleikhúsið í sýninguna Bakkynjur. MYNDATEXTI: i8 - Björk tekst að gera ótrúlega mikið úr því litla rými sem hún hefur úr að spila og skapar hér verk sem gætt er þeirri óraunveruleikatilfinningu sem hún leitar eftir og nefnir í sýningarskrá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar