Sauðfé heimt á þorra

Jónas Erlendsson

Sauðfé heimt á þorra

Kaupa Í körfu

TÍU kindur fundust þegar farið var að skyggnast um í Svínatungum og Koltungum í Mýrdal eftir fé. Voru þetta að mestu leyti lömb en þó voru tvær fullorðnar kindur í hópnum. Kindurnar voru frá þremur bæjum, Litlu-Heiði, Giljum og Norður-Fossi. Hér sjást Ólafur Steinar Björnsson, bóndi á Reyni, og Grétar Einarsson, bóndi í Þórisholti, með lambhrút í sauðbandi. Kindurnar voru farnar að horast en vel frískar á fæti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar